top of page
HMM431L LOKAVERKEFNI
HAGNÝT MENNINGARMIÐLUN VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS
©Höfundur: Herdís Kristinsdóttir, grunnskólakennari B.Ed og nemi í MA-námi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands.
Unnarholt c.a. 1963 | Hrunamannahreppur |
---|---|
Hrunamannahreppur á Íslandskorti | Guðrún Bjarnadóttir 1940 |
Guðrún Bjarnadóttir 1940 | Guðrún og Guðborg Bjarnadætur með kött |
Guðrún og Guðborg Bjarnadætur vega salt | Guðrún Bjarnadóttir 1943 |
Guðrún og Guðborg Bjarnadætur með kálfana Huppu og Ljósbrá | Guðrún, Valgerður og Guðborg Bjarnadætur 1946 |
Fjölskyldumynd tekin á Drumboddsstöðum 1946. Halldóra Þorsteinsdóttir og Bjarni Guðjónsson og dætur. | Guðborg og Valgerður við Lambhúsdyrnar |
Guðborg, Valgerður og Guðrún Bjarnadætur | Guðrún, Guðborg og Valgerður Bjarnadætur 1945 |
Guðrún, Guðborg og Valgerður Bjarnadætur | Guðrún, Guðborg, Valgerður og Þorsteinn Bjarnabörn 1953 |
Guðrún, Valgerður og Þorsteinn Bjarnabörn | Systkinin í Unnarholti ca. 1955 |
Þorsteinn á baki Kolbaks og Guðborg | Elínborg Pálsdóttir ásamt nokkrum dætrum og barnabörnum |
Elínborg amma og Elínborg Reynisdóttir barnabarn hennar ásamt Guðrúnu og Guðborgu litlum | Elínborg Pálsdóttir og afmælisgestir í 75 ára afmæli hennar 1944 |
Gestagangur í Unnarholti | Fjölskyldan í Unnarholti á leið á Álfaskeiðsskemmtun |
Guðrún Bjarnadóttir og Hjarti Ásmundsson á fermingardaginn 1953 | Guðrún og Hrímfaxi |
Guðrún Bjarnadóttir ung | Guðrún Bjarnadóttir ung |
Guðrún Bjarnadóttir ung | Guðrún Bjarnadóttir ung |
Guðrún Bjarnadóttir c.a. 1985 | Guðborg á traktor, Valgerður að moka upp á vagn og Færeyingurinn Arne Andreassen |
Bjarni Guðjónsson í Reykjavík | Bjarni Guðjónsson og Sigurður Reynisson á hestbaki |
Bjarni á hestinum Bleik | Steinunn Jónsdóttir í Hvítárdal, hálfsystir Þorsteins afa Guðrúnar. Steinunn dó 101 árs í Hveragerði |
Kaffipása frá því að stinga skán út úr fjárhúsum. Systkinin Guðrún og Bjarni ásamt nokkrum börnum | Halldóra Þorseinsdóttir húsfreyja í Unnarholti |
Halldóra Þorseinsdóttir húsfreyja í Unnarholti | Halldóra Þorseinsdóttir húsfreyja í Unnarholti ásamt syni sínum Þorsteini |
Halldóra Þorseinsdóttir ásamt einu af börnunum sínum | Stóra-Gunna, Guðrún Guðjónsdóttir á baki Stjarna |
Guðrún Guðjónsdóttir á jólum í Reykjavík | Guðrún Guðjónsdóttir, Stóra-Gunna |
Guðrún Guðjónsdóttir | Hrútur af gamla stofninum í Unnarholti |
Gamli Stútinn og heimalningur | Skorpa með folaldið Mósu |
Guli Kópur og Táta | Kindur á túni við Hólakot |
Unnarholt og kálfar | Yfirlitsmynd af Skeiðaréttum |
Fjárhúsið Heiðartá við Unnarholtskot | Willisjeppi árgerð 1947 |
Ferðast um á Willisjeppa árgerð 1947 | Bjarni Guðjónsson að setja niður kartöflur við Loftsstaði |
Þorsteinn Bjarnason með gítar ca. 1968 | Guðrún og Valgerður Bjarnadætur á góðri stund |
Halldóra og Bjarni bændur í Unnarholti | Guðjón Jónsson og Elínborg Pálsdóttir, afi og amma Guðrúnar |
Blaðsíða úr bókinni Árnesingar I, Hrunamenn 1. og 2. bindi | Bekkjarmynd úr barnaskólanum á Flúðum árgangur 1952 og 1953 |
Gamli barnaskólinn á Flúðum | Gamli barnaskólinn á Flúðum |
Unnarholt. Íbúðarhús var byggt 1938. Vatnslitamynd eftir Ingimund Einarsson | Unnarholt á fyrri hluta 20. aldar |
Unnarholt 1965 |
bottom of page