top of page

HERDÍS KRISTINSDÓTTIR

Ég heiti Herdís Kristinsdóttir og er grunnskólakennari. Haustið 2017 hóf ég nám í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Þessi heimasíða varð til á námskeiðinu HMM431L Lokaverkefni sumarið 2018. Leiðbeinandi var Sumarliði R. Ísleifsson. Vefsíða þessi er búin til utan um hljóðbók, ljósmyndabók og MA-ritgerð sem unnin var í MA- námi mínu í hagnýtri menningarmiðlun.

Á síðunni er hægt að nálgast hjóðbókina Nafnlausa ævisagan í gegnum streymi og niðurhal. Einnig er hægt að nálgast MA-ritgerð mína ásamt því að skoða vefútgáfu af ljósmyndabók. Ljósmyndabókin var gefin út sem stuðningur við hljóðbókinni. Handritið var ljósmyndað og skreytt með myndum frá æskuárum Guðrúnar Bjarnadóttur. 

Hægt er að eignast eintak af ljósmyndabókinni sem unnin var í forritinu ReSnap. Þeir sem óska þess hafa samband við mig með tölvupósti.

Herdís Kristinsdóttir

herdiskr@gmail.com

Success! Message received.

bottom of page